x

sunnudagur, 13. mars 2005

Guten Abend

Was macht ihr Heute Abend?

Verðstríðinu fer að ljúka held ég, allavega var bónus lokað í dag vegna álags á starfsmönnum og ég skil það vel. Ég var að vinna á föstudag og laugardag og ég var dauð, það var reyndar mikið búið að hækka á laugardeginum og mjólkin var ekki lengur gefins. Geiri bjargaði alveg laugardeginum með ruglinu í sér annars hefði þetta verið boooring vinnudagur.

Föstudagur: Vinna 1 - 8 og svo IDOL PARTÝ í húsinu nee fór í idol-pizzu til Kristínar ;) Þar hittumst við tussurnar og höfðum það gott. Svo skrapp daman bara á rúnt á limmosíu;) Barði pabbi Áslaugar var einkabílstjóri ég Áslaug Adda Íris og Katla höfðum það gott þarna aftur í en svo fór ég bara snemma heim að sofa.

Laugardagur: Fór í vinnuna kl. 8 það gerðist margt skemmtilegt í vinnunni en dagurinn var frekar lengi að líða. Komin heim um 7 og þá fór maður að gera sig til fyrir afmælið hennar Dagnýjar. Svo byrjaði maður að troða í sig eins og fyllingu í kalkún. Fullt af pizzum á boðstólnum, tvær betty, snakk o.fl. Þarna var fullt af stelpum já og öðru hverju Hemmi Hákonar;) Eftir smá rauðvínsóhapp héldum við kampakátar á krúsina. Við 8 eða hvað sem við vorum, vorum með þeim yngstu þarna það voru sona 20 ár í næsta mann.. það var ö-a einhver pólverjahátíð þarna þau áttu salinn svo var árhátíð eða eikkvað thingy hjá grunnskólakennurum og svo áttu tælendingar eitt borð. Það var s.s. fólk á aldrinum 17-19 svo voru nokkrar hræður á tvítugsaldrinum og svo var hoppað yfir í 30. eða 40. aldurinn. Ekkert smá fyndið að sjá gamla grunnskólakennarann sinn TJ'UTTA og hösstla maður... svo voru nokkrar þessara kellinga svo blindfullar að þær stóðu ekki í lappirnar ekkert smá fyndið.. vá hvað ég hlakka til;) haha

Sunnudagur til sælu: ég er ekki búin að gera neitt í dag.. allavega ekkert merkilegt. Vá aldrei angað af jafn mikilli reykingarfýlu eftir djamm og eins og eftir þetta sjitturinn titturinn hóran og mellan þetta var ógeðsleg með því fyrsta sem ég gerði þegar ég vaknaði var að skella mér í sturtu! Örugglega himnaríki að fara á reykingarlausan djammstað loftið svo skírt og hreint og ómengað en samt er eg ekki alveg 100% á því að vilja fá reykingarbann því rosalega margir reykja bara á fylleríum og það yrði aldrei jafn troðið ef þetta yrði bannað en já maður spyr sig... ég hreinlega veit það ekki. Svo hjálpaði ég Ívari að baka betty því hann erað fara að halda feitt partý f. 3.flokkinn sinn.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]



<< Heim