x

þriðjudagur, 2. nóvember 2004

Glory glory united!!

Gleymdi að blogga þegar Man. Utd vann Arsenal... en annars töpuðu þeir um helgina þannig maður ætti ekkert að vera að segja

Það var mexico fundur í dag.. hann endaði í uppþoti það var kastað tómötum öskrað og hoppað uppá borðum fólk lét alveg hreint eins og bavíanar það má með sanni segja að þetta hafi endað með ósköpum!! nee nee gott grín .. það var kosning og mexkíófarar töpuðu með 4 stiga mun þannig það verður beðið og skoðað önnur tilboð.. that dosen´t bother me at all.. en samt. Það voru ekki allir á fundinum. Og svo var fólk að kjósa fyrir annað fólk. Og fólk í 2. bekk sem er að fara í þessa ferð fengu ekki að kjósa en annað fólk sem er ekki í fjáröflun fengu að kjósa ( held ég )

HEY this just came in.. frá gumma frænda Eldgos líklega hafið í Grímsvötnum! KÚL;)

annars hann var ekki að benda mér á þessa frétt heldur fréttina f. neðan.. en látum þessi orð standa

Æfingar á morgun.. jamm í fleirtölu heilar 3 æfingar og útlit er fyrir að ég missi af aukatíma í stærfræði note bene fór í aukatíma í dag og hann stóð í einn og hálfan tíma með honum Halla Hró hann er ágætur kallinn.. hann hefur örugglega aukið við lyfjaskammtinn sinn eða fengið extra happy pillur síðan nákvæmlega f. ári því þá bloggaði ég ÞETTA-->

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]



<< Heim