x

mánudagur, 17. janúar 2005

  • Ég er að horfa á Golden Globe mér sýnist það ekki vera í tísku að vera í brjóstarahaldara og svo konur sem fara upp og fá verðlaun og geirvörturnar skína í gegnum kjólinn þá held ég að fólk sé ekki að dást að því hve falleg hárgreiðslan hennar sé!
  • Ég sé hérna líka prince hann lítur alltaf jafn unglega út eða bara lítur alltaf alveg eins út sama hvað mörg ár líða.
  • Já svo líka konan sem er að leiða fólkið inn og út er dóttir Clint Eastwood og það sem er merkilegt er að það er ekki einhver títuprjónn hún er með smá á sér og það er kúl:)
  • Svo er líka merkilegt að það eru kannski 5 tilnefndir og 4 eru geðveikt frægir á Íslandi og allir vita hver það er en svo vinnur þessi 5. sem er algjör nýliði það er líka kúl.
  • Jamie Fox vann fyrir besta leik í motion movie or comedy, he´s foxy Fox foxy fattiði?
  • Annars þá er ekkert að gerast og þetta brjálaða veður sem átti að vera er ekki og allir hanga bara inni.. það er sosum ágætt.
  • Ég komst að því í dag að lífið er ekki alltaf skemmtilegt og því miður þá getur maður ekki gert allt sem manni langar til. Ef ég fengi eina ósk í dag (óskin yrði sennilega önnur á morgun) EN hún yrði sú að ég ætti endalausa peninga þá gæti maður gert næstum allt sem manni langaði til. Þótt að peningar séu ekki hamingja og allt þetta blabla sem er sagt í bíómyndunum þá er það ekki alveg satt. Það væri hægt að gera svo margt! Ohh well life must go on eins og orðatiltækið segir "That´s life" Kara þú ættir að kannast við þetta;)

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]



<< Heim