x

fimmtudagur, 13. janúar 2005

Dansi Dansi Dúkkan mín dæmalaust er stúlkan fín. Voðafallegt hrokkið hár, hettan rauð og kjóllinn blár. Svo er hún í silkiskóm sokka hvíta eins og snjó dansi dansi dúkkan mín voða er hún valdís fín;)

Mikið en samt lítið gerðist í dag, fór í einn kennslutíma í dag. Það var þýska klukkan 8 svo var smá tískusýning hjá NMÍ þar sem nokkrir krakkar sýndu búninga sýna með undirspili Queen svo var tekið hópmynd sem ég set hérna inn á eftir. Svo var haldið heim að sofa, þjálfa klukkan 3 og svo dansidans frá 16:15 til 18:15.. vorum að læra polka, rís? og svo freestyle ég á á hausinn einu sinni og ætla því að mæta í skóm í næsta tíma;) Það þarf fullt af strákum í þessa tíma pörin eru alltaf stelpa og stelpa nema það er einn strákur. Strákar þið vitið ekki hvað það er sjarmerandi að kunna að dansa. Á árshátíðum og þorrablótum þegar þið eruð eldri eigið þið eftir að lokka dömurnar uppúr skónum

Ritstjórn kom fyrst saman í gær á fundi. Hörkufundur margar hugmyndir og mikið sem þarf að koma í verk! MIKIÐ

En setti nokkrar myndir inn um daginn http://www.pbase.com/valdiz/jolaparty :)

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]



<< Heim