x

sunnudagur, 28. ágúst 2005

Olla :)

Okei núna er það sko long time no seen/write ;) Löngu komin heim eða kom til landsins á fimmtudaginn og um kvöldið var ég komin heimheim= ísó! Vá hvað það er gott að vera komin heim þótt að útlandafríið og útskriftarferðin hafi verið MÖGNUÐ!! Smá ferðasaga eða punktar;)

Ég byrjaði í rvk, ég dagga og katla vorum að versla ;) Svo þurfti katla að fara og ég og dagga þurftum að sækja Gerði á flugvöllinn... við vorum ekki lengi að redda bíl! Strákur sem við höfðum aldrei séð áður skutlaði okkur, mér írisi og dagny að sækja Gerði á flugvöllinn haha! Svo gistum við einar í húsinu hans Unnars, voða næs ;) Það var verslað í rvk og so kíktum við á Vegamót með Idolstjörnunni eða lummustjörnunni Helga þór og so fórum við heim að staupa og glamra á gítar

Næstu nótt gistum við hjá Kötlu í nýja RISA stóra húsinu hennar í Grindavík sem er ekkert sma flott, svo var vaknað snemma og farið á keflavíkurflugvöll.. svo koma puntkar frá Espania

*Djamm leið og við lentum
*Djamm alla daga
*Sofið út en samt náð smá sól
*Legið á ströndinni
*Svamlað í sjónum
*Farið á bananabát! ( ég var fremst og datt laang fyrst ) Sjitt hvað það var gaman
*Karíkóbar = Yellow submarine!
*Víking bar.. "Halló stelpa? Þú bara góð..? Hér sitja strákar, hann bara sætur, nee bara grínast"
*Alfredo
*Zona, Kiu, Beer Keller
*Froðudiskótek, þar var ég næstum dáin en vá hvað það var gaman og alltof mikið af froðu
*Sumir brenndu sig
*American Show.. já sumir fengu meira en aðrir þar
*Marokkó! já ég fór til Afríku, maður var þreyttur en þetta var ógleymanleg lífsreynsla
*Prúttaði bongó trommur, sem lykta illa
*Vatnarennibrautagarðurinn, Kamikaze og allt hitt.. þvílíkt stuð, laaaangar raðir en þess virði
*Fléttugengið, fékk mér fléttur
*Tivolí... öskur já píkuöskur
*kokteilar og skot
*Svamlað í sjónum á næturnar, sumir í nektarsundi
*Gulli tókst að láta handtaka sig, fyrir að klifra upp ljósastaur! ;) haha hún hefði átt að sjá hann kvöldið áður, reyna að klifra upp risatré og endaði allur útklóraður
*Þvengur var vinsæll klæðnaður hjá sumum ;)
*Steikhúsið... Bakkus.. namminamm
*Telepizza, góð pizza LÉLEG þjónusta
*Pizza Zero.. ég veit ekki hvað oft ég endaði þar!
*Ákafir spánverjar
*Sex on the beach var vinsælt, drykkurinn líka;)
*Abselut, Zabúkka Tekíla, Fullnæging, Hulk
*Sólbað og sviti


Og so margt margt annað :) Æðisleg ferð..
Ég oddný jónína og Gerður vorum viku lengur en hinir, ég var tekin í spænska tollinum var með einhvern Costa del sol upptakara/vasahníf/tappatogara.. já ég ætlaði mér illt með honum.. demit

Myndir koma von bráðar.. Bragi er með allar myndirnar mínar nema þær sem ég tók 3. vikuna

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]



<< Heim