x

mánudagur, 16. maí 2005

Gott djamm gott djamm!

Byrjuðum í upphitunar innflutningsparty hja Dagny, grilluðum sykurpúða og pullur! Geegt gan og svo fórum við í drykkjuleik Emmís okkar (alltaf kemur þetta blað að góðum notum) Þetta ar hörkuleikur spiluðum með risaspilum svo þegar bunkinn tókum við pásu og Heiða og Hulda komu, ég og Katla fórum aftur í leikinn með þeim en hinar gáfust upp! Svo var trallað í bæinn og reddað fari á Flató, takk Hafþór og Halla f. að pikka okkur upp hehe..

Eftir stutt stopp á trampólíninu hennar Huldu fórum við á vagninn.. tær snilld, GÓÐ Hljómsveit ;) Hún svíkur sko engan.. svo þurfti ég að mæta í vinnu kl. 1 ég var sko ekki sú hressasta

Veit ekki afhverju en ég var að rifja upp áðan þegar ég datt af hjólinu mínu í fyrra eða hitt í fyrra, það hlýtur að vera eitt afþví fáranlegasta sem ég hef gert.. ég og Kristín vorum að hjóla mjög svo róelga og ég dett fram fyrir mig og lendi á feisinu... haha ;) Gaman að þessu

Ciao mí bellas

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]



<< Heim