x

þriðjudagur, 4. júlí 2006

Innskot

Ég er í fríi í dag, svaf í 12 tíma og búin að hanga heima :) nammi namm en ég var að taka til og fann blað síðan ég fór á e-ð námskeið ö-a í enda 10.bekkjar eða 1.bekk það er um atvinnuumsóknir og þar er spurning: Hvernig er óskastaðan eftir 10 ár?

Vera með einhverjum, eiga eitt barn og búa í íbúð. Vera búin með menntaskólann og smá í háskóla. Í góðu starfi, vel borgað og ágætt. Geta verið í fríi og eiga bíl.

Það eru s.s. fimm ár í þetta en ég er búin með menntó er með einhverjum og á bíl ;)

fannst þetta bara svo skondið

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]



<< Heim