If youre happy and you know just go blogging
Jámm ég var í borginni í nokkra daga og það er alltaf jafn gott a koma heim:) Bara ó home sweet home;c) Ég verslaði alveg fullt af bolum og öðru Gunnar Örn frændi Ívars kallaði okkur verslótýpur, ætli maður fíli sig ekki sem smá gella þegar maður fer suður og getur loksins verslað úr miklu úrvali og valið... annað en á ísó! Keypti tölvumús fyrri heimilið svo keypti ég rétt áður en ég fór DVD-spilara og 3 myndir.. Ívar keypti sér alveg fullt af myndum sem ég get svo fengið lánaðar, ég held að mitt goal sé að safna öllum friends þáttunum á DVD fyrst ég á flesta á spólum.
Þótt ég hafi verslað slatta fór ég ekki yfir þau takmörk sem sumir eyddu í einar buxur!! Vá skandall ferðarinnar.. ég fór hinsvegar ekki með Braga, ferðaáætlanir breyttust og ég fór með Geira eftir skóla á fimmtudegi og gisti með Ívari hjá systur hans og kærasta hennar sem eiga geggjað íbúð og það var frábært að vera hjá þeim, fengum Chicken fiatas og svo fór Ívar á rúntinn með mig og Áslaugu laugardagskvöldið.. droppuðum við í einhverju partý í Seljahverfi en fólkið þar voru víst bara gelgjur "ooo ég er SO full:)" Fór í keilu en ekki bíó, svo var Ívar bara veikur í rvk, gat ekkert spilað:(
sá fullt af frægu fólki eins og flestir gera þegar þeir fara suður m.a. Bubba Leonce og Yasmin sem er b.t.w. pínu lítil
En ég var líka á Framhaldskólamótinu þar sem við spiluðum bara 2 leiki eitt lið datt út. Við töpuðum einum leik stórlega, ég spilaði bara fyrri hálfleikinn hóstinn að gera útaf við mig held samt að þetta sé að lagast en ég var næstum því köfnuð á leiðinni frá Rvk. Komum líka soldið seint í fyrsta leikinn því Geiri átti í erfiðleikum með að finna mig=/ En unnum næsta leik á mótu Laugum!! 3-1 úr öllu þessu fékk ég einn stóran marblett
búin að skrifa nóg, ætla að sýna mömmu nýju bolina mína:) og blasta græjurnar
Jámm ég var í borginni í nokkra daga og það er alltaf jafn gott a koma heim:) Bara ó home sweet home;c) Ég verslaði alveg fullt af bolum og öðru Gunnar Örn frændi Ívars kallaði okkur verslótýpur, ætli maður fíli sig ekki sem smá gella þegar maður fer suður og getur loksins verslað úr miklu úrvali og valið... annað en á ísó! Keypti tölvumús fyrri heimilið svo keypti ég rétt áður en ég fór DVD-spilara og 3 myndir.. Ívar keypti sér alveg fullt af myndum sem ég get svo fengið lánaðar, ég held að mitt goal sé að safna öllum friends þáttunum á DVD fyrst ég á flesta á spólum.
Þótt ég hafi verslað slatta fór ég ekki yfir þau takmörk sem sumir eyddu í einar buxur!! Vá skandall ferðarinnar.. ég fór hinsvegar ekki með Braga, ferðaáætlanir breyttust og ég fór með Geira eftir skóla á fimmtudegi og gisti með Ívari hjá systur hans og kærasta hennar sem eiga geggjað íbúð og það var frábært að vera hjá þeim, fengum Chicken fiatas og svo fór Ívar á rúntinn með mig og Áslaugu laugardagskvöldið.. droppuðum við í einhverju partý í Seljahverfi en fólkið þar voru víst bara gelgjur "ooo ég er SO full:)" Fór í keilu en ekki bíó, svo var Ívar bara veikur í rvk, gat ekkert spilað:(
sá fullt af frægu fólki eins og flestir gera þegar þeir fara suður m.a. Bubba Leonce og Yasmin sem er b.t.w. pínu lítil
En ég var líka á Framhaldskólamótinu þar sem við spiluðum bara 2 leiki eitt lið datt út. Við töpuðum einum leik stórlega, ég spilaði bara fyrri hálfleikinn hóstinn að gera útaf við mig held samt að þetta sé að lagast en ég var næstum því köfnuð á leiðinni frá Rvk. Komum líka soldið seint í fyrsta leikinn því Geiri átti í erfiðleikum með að finna mig=/ En unnum næsta leik á mótu Laugum!! 3-1 úr öllu þessu fékk ég einn stóran marblett
búin að skrifa nóg, ætla að sýna mömmu nýju bolina mína:) og blasta græjurnar
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim