x

laugardagur, 13. desember 2003

Play that fucking music white boy:)

Dagurinn í gær var rosaleg fínn! Var á rúntinum allan daginn og sá að fólk var komið með kaupæði! Stingandi augnaráð um að fá gott stæði og góð kjör og froðufellandi fólk þegar það réttir kortið úr höndunum til búðarkonunnar! Já það var brjálað að gera í bænum í gær, ég fór í­ Bókhlöðuna og versla mat með mömmu.. kíkti svo í frummynd til að spjalla við Edith og dóterí

Ég hélt smá idol-partý í herberginu mínu!;) Gerður, Íris og Edith komu og ég bauð upp á snakk og pepsi! Ég stórefast að partýjið hefði getað orðið 5 eða 6-manna!:) en þetta var fínt!VÁÁÁ hvað ég var happý þegar Tinna Marína var næstum því dottin út! þetta á eftir að setja strik á egóið hennar. Sama hvað allir segja þá styð ég Önnu Katrínu. Hún syngur vel, þorir að vera hún sjálf og mætti í­ asnalegum grúvífötum. Búin að syngja margskonar lög og næstum þvíalltaf búin að standa sig fyrir utan í gær þá var hún með eikkvað í­ röddinni=/ mútur eða eikkvað Þvíumlíkt. en þurfti ekki að skæla sona mikið! Svo er það Kalli sjóari sem Palli er so skotin í, hann er toppurinn á ísjakanum. Helgi Rafn var hörmulegur í síðasta þætti en já.. hann er kominn aftur:) Er þetta ekki Anna?

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]



<< Heim