x

fimmtudagur, 11. desember 2003

"That´s life" eller ,,Soddan er lífið"

Þessa setningu þarf ég að segja alveg ótrúlega oft, og þa sérstaklega þegar ég tala um eikkvað sem er pirrandi eða leiðinlegt að gera! Haldiði að ég sé eitthvað nött? Vaknaði annars klukkan 1 til að gera litlu systur sæta og fína því að hún var að fara á jólaball hjá endurhæfingunni, sæki hana á eftir klukkan 4! Á meðan hef ég verið að setja ýsuflök í litla plastpoka: Lyktin var ekki góð, ég fraus á puttunum við að tosa í sundur frosna fiska og þurfti að fara sona 4 ferðir upp og niður. En það er einhvern veginn alltaf gaman að gera eikkvað nýtt:/

Var að frétta það núna áðan að Íslandsmótinu hjá 2.fl.kvk sem átti að vera núna um helgina hefur verið frestað til 10.jan! Það er geggjað fúlt að vita þetta sona seint því þá er maður búin að missa 4ja daga vinnu! ohhh but That´s life!

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]



<< Heim