x

þriðjudagur, 22. nóvember 2005

Ohhh... gad!!

Nokkrir punktar sem enda alltaf með að vera langir hjá mér...

*Svo mikið að gerast!! Próf á föstudaginn sem ég VERÐ note bene VERÐ að standa mig vel í en ef ég geri það ekki þá tek ég bara lokaprófið með stæl ;) Er að reyna að læra f. þetta en sjitturinn titturinn hvað þetta er mikið efni!

*Hneykslan eftir hneykslan.... ef fljótt fljúga fiskisögurnar eru sannar..

*1.des matur + fun á föstudag, I´ll be there og Dj. Palli

*Þegar dj.palli mætir á svæðið er alltaf troðfullt. Böll á Ak. eru troðin ef hann er. Við vestfirðingar látum ekki segja okkur tvisvar og bætum það.. e haggi?

*Afhverju er þetta alltaf í bolungarvík!! Halló.. hvað búa margir á ísafirði+hnífsdal+súðavík+flateyri+suðureyri+þingeyri Held að víkarar séu búnir að taka út sinn skammt allt í lagi að hafa öðru hverju í víkurbæ.. but for crying out loud! Það vantar so badly nýjan skemmtistað... langt síðan maður hefur farið í hnífsdal millivegurinn f. suma en það verður kannski bara að bíða páskana. Hvernig verður jóla og áramóta djammið, úff maður getur ö-a ekki andað í krúsinni þá ( sem er reyndar stundum gaman, the more the meríor )

*Var að vinna í dag.. fönn fönn no fönn

*Over and out

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]



<< Heim