x

mánudagur, 2. janúar 2006

Annáll 2005

Jæja þá er ekki seinna vænna en að gera annál.. ég veit ekki hvað ég er að hella mér útí en ef ég byrja þá verð ég að klára (annað en ívar) skoða bara gömul blogg hjá mér til að athuga pælingarnar og allt sem gerðist á liðnu ári.. enjoy :)

Janúar
-Nýtt ár sem byrjaði á þynnku hehe;)
-Þorrablót MÍ í fyrsta sinn
-Ívar og Íris afmæli, Íris hélt upp á það e. þorrablótið

-HÁS ball í B.vík
-Idolpartýin allstaðar enda Helgi þór í topp10!


Febrúar
-Ég afmæli 19 ára
-Nmí bakaði köku f. mig og ég bakaði Betty´s
-Árshátíð MÍ, partý hjá Dagný, Ball með HÁS
-Ritsjórn NmÍ að vinna dag og nótt að nýju flottu blaði
-ferðirnar á langa manga ófáar þá
-Mávaskoðanir í líf303
-Auglýsingargerðir o.fl f. Emmí okkar
-Fór með 5. flokk suður
-20 ára afmæli hjá Jóa
-Helgi þór datt úr idol
-Blaðið gefið út ALLT BRJÁLAÐ
-Partý hjá Erlingi, frumsýning,sólrisa


Mars
-Sólrisan
-Ég, Áslaug og bakraddir sem KISS að syngja á söngvakeppninni
-Afmæli mitt eftir það hjá Írisi
-Dv-vesen skólinn í mikilli umræðu sérstakleg ólína
-Dagný afmæli = partý
-Eva María afmæli
-platfegurðarsamkeppni á fyndnasti maður vestfjarða
-Páskar=Djamm alla dagana..
-Tinna og Adda héldu saman uppá afmæli sitt á suðureyri

-Aldrei fór ég suður


Apríl
-æfingarferð 4.flokkur
-Cloöcugerð=vesen
-Söngkeppni á Akureyri
-Ég keyrði-vorum á gistiheimili-slagsmál-næstum kastað út-djamm-ógissleg gaman
-Ásgeir og Gulli afmæli
-Menntstokk
-3.bekkjarpartý hjá Svenna = ógleymanlegt

-Lokaball með Bermúda

Maí
-árshátíð bónus
-lokarpróf
-Anna og Anneleen afmæli
-Fór til spákonu
-Flateyrardjamm + partý hjá Dagný
-Eurovision
-Sumarbústaðapartý hjá birnu
-Kveðjupartý hjá Kötlu:(
-Áslaug-Birna-Helga afmæli
-útskriftarveislur hjá Karitas og Guðbjörgu
-Djamm þar á eftir með Stuðmönnum


Júní
Mamma-Arnar-Hildur afmæli
-Spánarfílingur að magnast upp
-Bústaðarpartý í fjallaskála Áslaugar, gg gaman
-papa djamm
-Eygló kom heim
-Karitas afmæli
-vinna og æfingar á fullu

-Ættarmót

Júlí
-Gerður afmæli
-Afmæli hjá Tinnu og Rut + djamm
-Karen kom heim
-Surprise partý f. Kareni, henni brá sko!!
-Símamót með 4.flokk
-Ferming
-Sundlaugarparty suðureyri f. costa del sol fara
-Grafík ball


Ágúst
-Karen-Ásgerður afmæli
-Karen og ólína héldu afmæli hjá ásgerði
-Kajak, stökk í sjóinn
-Spánn 3 vikur
SAY NO MORE


September
-skólinn byrjaður á fullu
-busun, frábær busun
-Busaball=slagsmál
-Fræg mynd tekin

-Kristín afmæli
-Sálarball
-Bústaðarferð með karen-ásgerði-novie og ólínu skruppum suður líka og fórum á skagaball
-mýrarbolti


Október
-Edith afmæli
-kveðja sjallann=nokkur djömm
-Bónuspartý
-Trall.. partý hjá ásgerði
-Löng helgi í rvk, leigðum íbúð stelpurnar saman.. gg gaman


Nóvember
-Mamma fór til glasgow
-Stuttmundur
-Katla afmæli
-Ófá djömm í víkinni með Guggu og Dísu
-1.des með helgu brögu og dj. Pál


Desember
-Fór suður
-Lokapróf
-Langi mangi
-Drekktu betur á kjallaranum

-Jólahlaðborð
-JÓL

-Guðbjörg afmæli
-Áramót


Jeeesús minn.. vonandi nenniði að lesa þetta :) Frábært ár að baki, nú er bara að toppa það!

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]



<< Heim