Jólasöngurinn í ár
Skín í rauða skotthúfu.. la la
Skín í væna vínflösku
Og huggulega bjóra
jólaglögg og eplasnafs
allt það ætl'að þjóra.
Dufla og daðra og leika mér
látum ill'í desember
burt með sokk og skó
hér af vín'er nóg.
Ó hvað ég elska jólin
von'ég hitt'á stólinn.
Ég elska ykkur alla hér
og ég elska desember
ég elska rokk og ról
ég elska þennan bjór
er'etta tunglið eða sólin
vá, hvað ég elska jólin.
Ég elska ykkur alla hér
og ég elska desember
ég elska rokk og ról
ég elska þennan bjór
og vá, hvað ég elska jólin
oj! ég æld'á kjólinn.
hóhóhó.. kannski maður fari að setja síðuna í jólakjólin.. ég fikta kannski eitthvað prufa mig áfram í þessu :)
Skín í rauða skotthúfu.. la la
Skín í væna vínflösku
Og huggulega bjóra
jólaglögg og eplasnafs
allt það ætl'að þjóra.
Dufla og daðra og leika mér
látum ill'í desember
burt með sokk og skó
hér af vín'er nóg.
Ó hvað ég elska jólin
von'ég hitt'á stólinn.
Ég elska ykkur alla hér
og ég elska desember
ég elska rokk og ról
ég elska þennan bjór
er'etta tunglið eða sólin
vá, hvað ég elska jólin.
Ég elska ykkur alla hér
og ég elska desember
ég elska rokk og ról
ég elska þennan bjór
og vá, hvað ég elska jólin
oj! ég æld'á kjólinn.
hóhóhó.. kannski maður fari að setja síðuna í jólakjólin.. ég fikta kannski eitthvað prufa mig áfram í þessu :)
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim