Reykjavík
Ég fór til Rvk á föstudaginn, vann til 12 og sótti svo "púkana" Guðrúnu, Ingibjörgu, Önnu og Lísu og við keyrðum af stað í skoda drossíunni. Vorum fyrsti bíllinn suður og hér koma punktar um ferðina
*bíó á the Break-up, jáaa ekki eins góð og ég hélt
*Gist í gullsmára 5, klassa íbúðir þar
*vorum 4 í hjónarúminu, kósý
*Keyrt til þorlákshafnar
*Dekkið sprakk
*12 gaurar að vinna á verkstæðinu en létu samt gamlingjann og nýja gaurinn gera við dekkið okkar, tók sinn tíma!
*Ægir eru fáranlegar, halda að maður spili fótbolta með kjaftinum einum saman. Töpuðum leiknum en eina sem maður mun muna eftir leiknum er hvað þær eru mikalr tussur og dómarinn mikill hálfviti, lét okkur taka miðjuna vitlaust, greinilega aldrei horft á fótboltaleik.
*Meiddi mig í byrjun leiks, hélt samt áfram en útskýrir lélega frammistöðu í seinni leiknum
*sem við töpuðum
*ég skoraði fyrsta markið (sjálfsmark) en hey.. mark haha
*Anna skoraði skallamark í fyrsta leiknum
*Lísa skoraði líka mark
*Fjölnir klúðraði vítaspyrnu
*Tívolí, Ingibjörg glataði gsm síma og húslyklum :(
*Kringlan og smáralind, keypti mér silfurskó og kjól ;)
*HM magnaður MAGNAÐUR leikur
*vorum cirka 12 f. framan sjónvarpið í smáranum að horfa
*Zidane með skemmtilegan skalla, í bringuna á hinum ( get varla sagt nöfnin þeirra rétt hvað þá skrifað)
*Lagt af stað kl. 10 eftir nokkur stopp
*Mikið talað á leiðinni
*Drap fugl, honum var nær
*Heimkoma um 3
Já svo er ég að fara aftur til Reykjavíkur á fimmtudagsmorgun með rútu, jeijj!! Er að fara með 4.flokk stúlkna, eða stelpurnar mínar eins og ég kýs að kalla þær á símamótið í kópavogi :) Flýg svo heim með fyrri vél á sunnudegi til að ná leik sem er heima á móti Haukum. Svo er það reykjavík helgina eftir það líka og brúðkaup hjá Nonna og Guðný 22.júlí:)
Ný síða krakkar mínir, http://mfl-kvk.bloggar.is ég tók mér bessaleyfi og gerði hana:) Stelpur í mfl.-kvk talið við mig um lykilorð og reynum að virkja þessa síðu!!
Vá það er aldeilis bloggað.. nýtt blogg í næstu viku
Ég fór til Rvk á föstudaginn, vann til 12 og sótti svo "púkana" Guðrúnu, Ingibjörgu, Önnu og Lísu og við keyrðum af stað í skoda drossíunni. Vorum fyrsti bíllinn suður og hér koma punktar um ferðina
*bíó á the Break-up, jáaa ekki eins góð og ég hélt
*Gist í gullsmára 5, klassa íbúðir þar
*vorum 4 í hjónarúminu, kósý
*Keyrt til þorlákshafnar
*Dekkið sprakk
*12 gaurar að vinna á verkstæðinu en létu samt gamlingjann og nýja gaurinn gera við dekkið okkar, tók sinn tíma!
*Ægir eru fáranlegar, halda að maður spili fótbolta með kjaftinum einum saman. Töpuðum leiknum en eina sem maður mun muna eftir leiknum er hvað þær eru mikalr tussur og dómarinn mikill hálfviti, lét okkur taka miðjuna vitlaust, greinilega aldrei horft á fótboltaleik.
*Meiddi mig í byrjun leiks, hélt samt áfram en útskýrir lélega frammistöðu í seinni leiknum
*sem við töpuðum
*ég skoraði fyrsta markið (sjálfsmark) en hey.. mark haha
*Anna skoraði skallamark í fyrsta leiknum
*Lísa skoraði líka mark
*Fjölnir klúðraði vítaspyrnu
*Tívolí, Ingibjörg glataði gsm síma og húslyklum :(
*Kringlan og smáralind, keypti mér silfurskó og kjól ;)
*HM magnaður MAGNAÐUR leikur
*vorum cirka 12 f. framan sjónvarpið í smáranum að horfa
*Zidane með skemmtilegan skalla, í bringuna á hinum ( get varla sagt nöfnin þeirra rétt hvað þá skrifað)
*Lagt af stað kl. 10 eftir nokkur stopp
*Mikið talað á leiðinni
*Drap fugl, honum var nær
*Heimkoma um 3
Já svo er ég að fara aftur til Reykjavíkur á fimmtudagsmorgun með rútu, jeijj!! Er að fara með 4.flokk stúlkna, eða stelpurnar mínar eins og ég kýs að kalla þær á símamótið í kópavogi :) Flýg svo heim með fyrri vél á sunnudegi til að ná leik sem er heima á móti Haukum. Svo er það reykjavík helgina eftir það líka og brúðkaup hjá Nonna og Guðný 22.júlí:)
Ný síða krakkar mínir, http://mfl-kvk.bloggar.is ég tók mér bessaleyfi og gerði hana:) Stelpur í mfl.-kvk talið við mig um lykilorð og reynum að virkja þessa síðu!!
Vá það er aldeilis bloggað.. nýtt blogg í næstu viku
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim