x

þriðjudagur, 22. nóvember 2005

Why we women lie?

Að ljúga eða ljúga ekki!Dag einn, þegar saumakonan sat og vann á árbakkanum, þá missti húnfingurbjörgina sína útí ána. Hún hrópaði upp yfir sig í örvæntingu oghenni til mikillar undurnar birtist Drottinn sjálfur og spurði: Hversvegna grætur þú ? Saumkonan svaraði að fingurbjörgin hennar hefði falliðí vatnið og hún þyrfti á fingurbjörginni að halda svo hún gæti aðstoðabónda sinn við að afla tekna til heimilisins.Drottinn hvarf ofan í vatnið og kom til baka með gullfingurbjörg. "Erþetta fingurbjörgin þín?" spurði Drottinn. Saumakonan svaraði neitandi ogþá hvarf Drottinn aftur í vatnið og kom upp með demantsfingurbjörg. "Erþetta fingurbjörgin þín?" spurði Drottinn en saumkonan neitaði því. Ennhvarf drottinn ofan í vatnið og kom nú upp með silfurfingurbjörg ogspurði hvort þetta væri sú rétta og saumakonan jánkaði því. Drottinn varmjög ánægður með sannsögli konunnar og færði hennir allarfingurbjargirnar þrjár til eignar að launum, og saumkonan hélt glöð heimá leið.

Nokkru síðar þegar saumakonan var á göngu eftir árbakkanum með eiginmannisínum, datt hann í ána. Þegar hún hrópaði upp yfir sig í örvæntingu,birtist Drottinn enn á ný og spurði hvers vegna hún gréti? "Æi guð,maðurinn minn datt í ána". Guð stakk sér í ána og kom til baka með MelGibson. "Er þetta eiginmaður þinn?" spurði hann. "Já" hrópaði saumakonan.Drottinn reiddist. "Þú lýgur" sagði hann. "Æ, fyrirgefðu Drottinn, þettaá sér sínar skýringar. Sjáðu til, ef ég hefði sagt nei við Mel Gibsons,hefðir þú næst komið með Tom Cruise og ef ég hefði sagt nei við honum, þáhefir þú komið með eiginmann minn. Ef ég hefði sagt já við honum þáhefðir þú gefið mér þá alla þrjá og þar sem ég er ekki lengur eins hressog ég var þegar ég var yngri hefði ég aldrei getað sinnt þeim öllumþremur. Þess vegna sagði ég já við Mel Gibson.Mórall sögunnar: Þegar konur ljúga, er það af heiðvirðum ástæðum og öðrumtil heilla. Þetta er okkar skoðun og við stöndum við hana!

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]



<< Heim