x

fimmtudagur, 15. janúar 2004

Loksins loksins loksins komin heim!!

Ég hef aldrei verið veðurteppt svona lengi í 5 daga!VÁ!:) Ég sem sagði í síðustu færslu að þetta yrði sólarhringsferð á spani neineinei Þetta var sosum ágætt.. Við vorum í Reykjavík þar sem var alveg logn og heiðskírt, samt kalt og jú það kom annað slagið vindur. Svo heyrði maður af Klikkaða veðri á Ísafirði og nágrenni og eldsvoðum og bara læti sko!:) Ég hefði viljað sjá þetta klikkaða veður.. langt síðan það var sona slæmt samt núna er ekkert svo mikill snjór!

við byrjuðm sem 10 stelpur en á sunnudeginum fóru Anna, Karitas og Katla með bíl þeim bauðst far svo við urðum eftir Ég Helga Adda Áslaug Lóa Heiða Karen og nottla Gummi;) Til að gera langa sögu stutta.. Við fórum að skauta frítt (smá daður við kallinn í afgreiðslunni) Keilu (ég tapaði í mínum hóp, ekki mín íþrótt) Spilasal (rústaði þythokkí) Pizza Hut, Dominos, Subway í bíó á Return of the king, nammifyllerí heimsókn til ættingja, rölta í kringlunni, horfði á sænsku myndinni Bert og Identy (sem er ekkert sá spennandi og góð) Fór í flugvél sem sveimaði yfir ísafjörð í hálftíma og sneri svo við =2ja tíma flug og að versla!! Ég eyddi mestu eða næstmesu.. keypti sko bretti-bindingar-skó og brettaúlpu! úff... :/
Allt í sambandi sem gat gerst í sambandi við flugvélar gerðist.. og búlla dauðans er sjoppann á flugvellinum sem græddi ö-a 3 miljónir á þessu veðri! einn svali er 120 kr.!

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]



<< Heim