x

sunnudagur, 29. febrúar 2004

Tarzan er konungar apanna APANNA...

Frumsýning á leikritinu gekk fínt nema að það voru fullt af mistökum, smávægilegum nema þegar að það átti að sýna frá sjónvarpinu þá hafði gleymst að tengja snúruna.. þannig að enginn sá neitt heldur þurfti að hlusta:) En fólkið fattaði alveg samhengið.. ég fékk svo rós:)

Einar Ási er orðinn 18 ára.. varð það 24. þannig ég kíkti til hans áður en að frumsýningarpartýíð í sigurðabúð byrjaði.. Partýið var hin mesta skemmtun það var alveg frábært:) Segi bara við alla.. "Takk fyrir síðast" svo um 4 leytið kom löggan því það er bara skemmtanaleyfi til 3.. Margir fóru til Önnu Birtu en ég Karen og Ásgerður gátum ekki meira og fórum heim til Karenar að sofa:)

Klukkan 19:00 var vörutalning í bónus sem var stutt núna.. líka margir að telja! En ég var komin heim rétt eftir 1.. Gleðifréttir!!: Edith er að flytja í fjarðarstrætið.. jibbý meira að segja nálægt mér..

Gute Nach, vinna á morgun:(

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]



<< Heim