x

mánudagur, 24. apríl 2006

Páska-photos

ég henti páskamyndum inn, myndir frá danmörku þeim fylgja smá saga, eftir þeim eru myndir úr partý hjá Birnu og svo eru örfáar myndir af aldrei fór ég suður og so eru myndir frá smá gathering hjá Unnþóri á sunnudeginum.. :)

Nokkrir punktar frá danmörku fyrst ég minntist á það...
*Strákarnir þar kunna að dansa!
*Oftast fleiri strákar á dansgólfinu en stelpur
*Geðveik tónlist
*Dj-arnir að vinna fyrir sér með því að mixa sem flottast
*Maður getur ekki annað en hræðst dyraverðina
*Þú getur ekki keypt linsur nema að sýna læknisvottorð og fara í sjónmælingu á staðnum, (getur keypt á íslandi eins og ekkert sé, enda hlógum við bara)
*Tudefjæs!
*Krakkanir eru niður í svona 12 ára sem eru á strikinu að drekka, komast ekki inn og hanga þar
*Sér klúbbur f. 15-18 ára mjög sniðugt vantar svona á Íslandi
*Írskir og skoskir barir alls staðar, mæli ekki með að fara að borða á þannig stað. Ætluðum að panta okkur hamborgara, s.s. burger fengum kjötköku með .. ææji þetta var ógó!


Jæja sona nokkrir punktar :) Endilega tjekkið á myndunum!

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]



<< Heim